Intempus – Verkskráning með snjallsíma, iPAD/spjaldtölvu eða PC tölvu

Kíktu á Lausnatorg

Verkskráning með snjallsíma, iPAD/spjaldtölvu eða PC tölvu

Intempus er verkskráning með snjallsíma sem tekur við af gamaldags skráningum. Intempus appið er hið fullkomna verkfæri fyrir starfsmenn á ferðinni. Með fáum smellum er hægt að skrá tíma, efni og útgjöld dagsins og senda beint á skrifstofuna og þaðan í Uniconta. Að búa til reikninga er leikur einn án allrar innsláttarvinnu. 

 

Hafðu samband við Svar í síma 510 6000 og fáðu kynningu. 

Almennar aðstæður

Uniconta með verkbókhaldi og/eða sölu og innkaup auk Intempus aðgangs.

Uniconta kröfur

Verð

Frá 1.610,- á notanda á mánuði.

Þjónusta & Samband

Fyrirtæki
Svar
Tölvupóstur
Símanúmer
5106000

Lausnagögn

Síðast uppfært
maí 8th, 2019
Stýrikerfi
iOS, Windows, Android
Land
Starfsgrein

Uniconta Ísland ehf. tekur enga ábyrgð á þessari kerfisviðbót og vísar á ofangreindan þróunaraðila. Leyfisskilmála Uniconta má nálgast hér notendaskilmálar

Já takk, ég vil gjarnan heyra meira um þessa lausn

*
*
This site is protected by reCAPTCHA and the Google Privacy Policy and Terms of Service apply.