ZOHO CRM

Samþáttun milli Uniconta og Zoho lausnana veitir fyrirtækinu aukið upplýsingaflæði milli starfsmanna og deilda. Með rauntíma upplýsingum úr Uniconta geta starfsmenn unnið því umhverfi sem hentar best, með viðeigandi gögn hverju sinni.

Nokkar af þeim lausnum sem eru fáanlegar hjá Zoho eru:

Zoho CRM – Viðskiptamannatengsl ásamt því að halda utan um samskipti starfsmanna við viðskiptavini. Ásamt mörgum öðrum góðum eiginleikum

Zoho Desk – Þjónstuborð með “ticketing” kerfi. Einfaldar úrvinnslu þjónustubeiðna í notendavænu umhverfi

Zoho Projects – Yfirgripsmikið og notendavænt verkefnastýringarkerfi

Zoho People – Ítarlegt og þægilegt mannauðskerfi sem auðveldar starfsmannahald

Zoho býður einnig fjölda annara lausna.

Land Iceland
Flokkur Customer management, Document management, Order management, Webshop
Tegund Independent Add-on
Stýrikerfi Windows
Hvaða starfsgrein er lausnin ætluð Fyrir alla sem eru með þjónustu eða endurtekin viðskipti
Almennar aðstæður
Notkun Samþáttar rauntíma upplýsingar milli starfsmanna/deilda
Verð Tilboð
Þessi viðbót er þróuð af:Svar | E-Mail | Síðumúli 35 108 Iceland
Uniconta Ísland ehf. tekur enga ábyrgð á þessari kerfisviðbót og vísar á ofangreindan þróunaraðila. Leyfisskilmála Uniconta má nálgast hér notendaskilmálar

Yes, I would like to be contacted regarding this add-on

*
*

Top