uniLaun launakerfið er sjálfstætt kerfi sem einnig er samþáttað við Uniconta í gengum Uniconta API.

Launareiknir

Reiknar bæði mánaðarlaun og tímalaun

Launaseðlar

Útprentun og útsending launaseðla í tölvupósti eða rafrænt í heimabanka

Samþætting

Fullsamþáttað Uniconta, en getur líka unnið eitt og sér ótengt fjárhagskerfi

Greiðslubeiðnir

Rafrænar greiðslubeiðnir sendar í banka

Skilagreinar

Rafræn skil á gögnum til RSK, lífeyrissjóða og stéttarfélaga

Tímaskráningar

Samþætting við Intempus og tímaskráningar í gegnum excel eða csv

Land Iceland
Flokkur Payrolls
Tegund Independent Add-on
Stýrikerfi iOS, Mac OS, Windows, Linux, Android
Hvaða starfsgrein er lausnin ætluð allir
Almennar aðstæður Vafri, nettenging
Lágmarkskröfur Uniconta Client: The add-on requires a minimum of one (1) Uniconta full user.
Notkun Launavinnsla
Verð Frá ISK 2.190 á mánuði
Þessi viðbót er þróuð af:uniLaun | E-Mail | Grandagarður 16 101 Iceland
Uniconta Ísland ehf. tekur enga ábyrgð á þessari kerfisviðbót og vísar á ofangreindan þróunaraðila. Leyfisskilmála Uniconta má nálgast hér notendaskilmálar
Top